
Besti varnarmaður í NHL að mínu mati :)
Nicklas Lidstrom er að mínu mati best varnamaður í NHL hann er í Red Wings og er 33 ára gamal. Þótt hann skori ekki mikið þá stöðvar hann andstæðingin og gerir það vel.