Anaheim Mighty Ducks - 3
Andy McDonald hjálpaði Mighty Ducks að vinna loksins leik á móti Colorado Avalanche.
McDonald skoraði sigurmarkið þegar 11 sekúndur voru eftir af framlengingunni er Mighty Ducks unnu Avalanche 3-2.
Varnarmaður Mighty Ducks, Ruslan Salei, skaut skoti frá hæfri “face-off” hringnum sem var stoppað af markmanninum David Aebischer.
En McDonald náði að koma skoti af til að vinna leikinn.
Joe Sakic skoraði annað mark sitt í leiknum þegar 9 mínútur voru eftir af leiknum en gátu ekki unnið til að vinna Mighty Ducks 12 skipti í röð.
Eftir að hafa gert 7 mörk og 21 stoðsendingar seinustu leiktíð er McDonald einn af tveim markahæstu mönnunum í Mighty Ducks með tvö mörk og 3 stoðsendingar.
Powerplay hjá Anaheim var að ljúka þegar varnarmaðurinn Niclas Havelid skaut frá hægri “face-off” hringnum en var stoppað af Aebischer en rann síðan gegnum markmannspúðanna.
Stanislav Chistov skautaði kringum markið og ýtti honum inn til að skora.
Avalanche svöruðu fyrir sig 3 mín. seinna. Á powerplayinu þeirra þá skaut Rob Blake sem var “blockað” og hann endurspeglaðist til Sakics sem skaut og skoraði.
Eftir að hafa skoraði manni fleiri 2 mín í 2. leikhluta hafa Ducks skoraði eitt powerplay mark í seinustu fimm leikjum þessa leiktíð.
Kariya var á hægri kanti og sendi pökkinn til Adam Oates sem avr bakvið markið. Miðjumaðurinn klári sendi síðan pökkinn vinstra megin til Petr Sykora sem skautaði síðan að markinu og skoraði sitt fyrsta mark með Mighty Ducks.
Colorado right wing Radim Vrbata set up the game-tying goal in the third, picking up the puck inside his own blue line, skating up the left wing and into the left circle. He left it for Sakic, who fired a shot inside the left post.
Peter Forsberg crashed into Gerber in the crease about the same time the puck found the net. Babcock was furious the Avalanche superstar was not penalized.
Hægri vængur Colorados, Radim Vrbata, setti upp jöfnunarmarkið í 3. leikhluta. Hann náði í pökkinn á sínum vallarhelming og skautaði upp vinstra kant, sendi hann til Sakics sem skaut og skoraði.
Peter Forsberg klessti á markmanninn um leið og pökkurinn fór inn. Þjálfari Ducks varð brjálaður útaf því að það var ekki dæmt á hann “goalie interference”.
3 stjörnur kvöldsins:
- Andy McDonald (ANA), skoraði sigurmarkið í leiknum.
- Joe Sakic, (COL), skoraði öll mörk Colorados.
- Petr Sykora (ANA), skoraði sitt fyrsta mark með Mighty Ducks.
———————————————– ——————
Önnur úrslit:
Dallas Stars - 5
Washington Capitals - 3
x ice.MutaNt