í gærkvöldi fór æsispennandi leikur fram í kvannahokkíinu.. leikurinn var á akureyri og kepptu þar SA og Björninn!
SA vann leikinn með einu marka mun og var yfir allann tíman.

Mér sjálfri fannst við stelpurnar hjá Birninum hafa staðið okkur ótrúlega vel.. miðað við að t.d. í fyrra þá unnu þær okkur 10-2, semsagt okkur hefur farið fram! þetta var alveg ótrúlega skemmtilegur leikur fannst mér, en aftur á móti ÖMURLEG dómgæsla! þetta voru allt dómarar frá akureyri og kunnu ekkert a dæma.. svo hunsuðu þeir bara Sergei (þjálfarann) þegar hann var að reyna tala við þá og segja þeim að þeir væru ekki a dæma rétt og þannig… dómgæslan eiðilagði gjörsamlega leikinn! og þær voru held ég einu sinni reknar útaf en við.. uu.. nokkrum sinnum allavegna, samt voru það þær sem héngu í okkur ALLAN tímann!!!

en jæja.. mér fannst þessi leikur allavgena skemmtilegur og eins og ég sagði hérna fyrir rúmri viku að þá var hann hörkuspennandi eins og við mátti búast ;)

stelpur úr SA, ef þið eruð að lesa þetta þá fannst mér gaman að keppa við ykkur. en afsakið skapið!! (#24)
"