Pittsburg Penguins - 0
Alexander Mogilny og Mats Sundin voru báðir með tvö mörk og Ed Belfour varði öll skot Penguins er Toronto rústaði Pittsburg Penguins í byrjunarleik þeirra í 2002-2003 leiktíðinni.
Mogilny eyddi engum tíma og skoraði með tveimur mönnum fleiri þegar 5:24 voru búnar af 1. leikhluta og snemma í 2. til að gera stöðuna 3-0.
Belfour, sem skráði sig í Toronto eftir að hafa farið frá Dallas Stars er nú efstur í “shutouts” með 59 shutouts en hann hefur nú tekið fram úr Patric Roy sem var efstur.
Pittsburgh voru með tækifæri en eyddu níu powerplays í ekki neitt og þar á meðal tveimur mönnum fleiri powerplay í 2. leikhluta.
Sundin var með stoðsendingar í báðum mörkum Mogilnys og kom Maple Leafs í 2-0 er hann tók úlniðarskot fram hjá Johan Hedberg, markmanni Pittsburgh. Sundin, sem er búinn að vera stigahæstur í Toronto Maple Leafs síðastliðnar 8 leiktíðir skoraði síðan aftur í 3. leikhluta til að gera stöðuna 4-0.
Darcy Tucker var með stoðsendingarnar á öllum fjórum mörkum Sundins og Mogilnys.
Pittsburgh Penguins, liðið sem var með 10 tapleiki í röð seinustu leiktíð tapaði þetta kvöld í fjórða skiptið í byrjuanrleik leiktíðar en þeir halda metið í því, hehe leitt fyrir Penguins aðdáendur.
Þetta voru frábær úrslit fyrir Leafs aðdáendur en Penguins hefðu mátt skora allavega eitt mark í þessum leik en leiktíðin er rétt að byrja þannig að…
———————————————— ——————
Það var einn annar leikur þetta kvöld:
Detroit Red Wings - 6
San Jose Sharks - 3
Sergei Federov, Kirk Maltby, Tomas Holstrom og Licklas Lidstrom skoruðu fyrir Detroit en hjá San Jose var Vincent Damphousse með tvö mörk og Mike Rathje meit eitt mark.
x ice.MutaNt