Jose Theodore (Montreal) með tvo bikara! Baráttan um <a href="http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/hart .html“> Hart Memorial </a> bikarinn og <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/vezi na.html"> Vezina </a> bikarinn voru talin vera aðal baráttan í Fimmtudags 2002 NHL verðlauna afhendingu.
Og enginn naut þeirra meira en Jose Theodore [<a href="http://www.canadiens.com/english"> Montreal </a>] sem gekk burt með tvo bikara.
“Ég var ánægður að vera bara boðið á verðlaunaafhendinguna.” Sagði Theodore og brosið hans teygðist frá eyra til eyra er hann ávarpaði fjölmiðla. "Eftir að ég vann fyrsta bikarinn (Vezina), sagði ég það gott… Ég vann allavega einn af þeim. Síðan heyrði ég Wayne Gretzky kynna mitt nafn [sem Hart sigurvegarinn] og ég gat varla trúað því."
Ekki heldur gátu það margir af áhorfendunum.

Í lokabaráttunni um um Vezina sem er veitt fyrir besta markmanninn í NHL endaði Theodore kosningunni í jafntefli við Patrick Roy, markmann [<a href="http://www.coloradoavalanche.com/"> Colorado</a>]. Í Hart kosningunni sem er veitt fyrir MVP [Most Valuable Player], endaði Theodore kosningunni í jafntefli við Jarome Iginla, sóknarmann Calgarys.

Í kapphlaupinu um Vezina enduðu Theodore og Roy báðir með 105 stig. Hinn tilnefndi, Sean Burke [<a href="http://www.phoenixcoyotes.com/"> Phoenix Coyotes </a>] var bara með 27 stig. Theodore var með 15 fyrsta-sætis atkvæði meðan Roy var bara með 12. Burke eignaði sér tvo fyrsta-sætis og Martin Brodeur [<a href="http://www.newjerseydevils.com/site.html"> New Jersey Devils</a>] var veitt hitt atkvæðið.

Kosningin um Hart bikarinn var álíka jafnt. Theodore og Iginla enduðu báðir með 434 stig. Roy endaði í fjarlægði með 283 stig. Í jafnteflis baráttunni var Theodore með 26 fyrsta-sætis atkvæði, þremur meira en Iginla. “Thedore var með ótrúlega leiktíð með liði sínu og þvílíkt hlaup voru þeir með.” Sagði Iginla sem vann þrjá aðra bikara fimmtudagskvöld. “Ég er mjög ánægður með Jose.”

Nicklas Lidstrom [<a href="http://www.detroitredwings.com/"> Detroit Red Wings </a>] sigraði Chris Chelios [<a href="http://www.detroitredwings.com/"> Detroit Red Wings </a>] í baráttunni um <a href="http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/norris.html“> Norris </a> bikarinn en hann endaði í öðru sæti í stigum varnarmanna (59 stig). Þetta er í fyrsta skiptið sem liðsmenn enda í 1-2 í kosningunum. Lidstrom verður fyrsti aftur-til-aftur Norris sigurvegari síðan Ray Bourque vann þann titil árið 1990 og 1991.

Í fyrstu kynningu kvöldsins var nýliði <a href=”http://www.atlantathrashers.com/“> Atlanta </a>, Dany Heatly veitt <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/calder.html
“> Calder Memorial </a> bikarinn sem besti nýliði deildarinnar er hann vann liðsfélaga sinn Iyla Kovalchuck og leikmann <a href=”http://www.floridapanthers.com/“> Florida </a>, Kristian Huselius. Heatly sem var efstur meðal nýliða í stigum með 26 mörk og 41 stoðsendingar fékk 48 af 62 fyrsta-sætis atkvæði. Kovalchuck (29 mörk, 22 stoðsendingar) fékk hin 14 fyrsta-sætis atkvæði. Envígið var fyrsta settið af liðsfélögum til að vera efstir í stigum nýliða á einni leiktíð síðan Brian Leetch, leikmaður <a href=”http://www.newyorkrangers.com/default.asp“> NY Rangers </a> og Tony Granato gerðu árið 1998-99.

Heatly fúslega viðurkenndi að stuðning Kovalchucks þá væri hann ekki að vinna þennan bikar. ”Án þín, félagi, veit ég ekki hvort ég væri standandi hérna og takandi við þessum verðlaunum og ég vildi að þú gætir verið hérna hjá mér.“

Á meðan þá vann einn af virtasti leikmaður deildarinnar – Ron Francis, fyrirliði <a href=”http://www.caneshockey.com/“> Carolina </a> – sinn þriðja <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/ladybyng.html“> Lady Bing </a> bikarinn sem veittur er fyrir leikmanninn sem sýnir bestu íþróttamannslegu hegðun miðað við hæfileika sína.

Francis, sem leiddi Canes með 77 stig og var bara með 18 refsis mínútur vann Joe Sakic, fyrirliða Colorado og sigurvegarann í fyrra, Nicklas Lidstrom hjá Red Wings.

Francis vann líka <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/clancy.html“> King Clancy </a> bikarinn sem leikmaðurinn sem sýnir besta leiðtoga skapið, á og af ísnum.

Micheal Peca í sínu fyrsta ári eftir langt meiðsli vann <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/selke.html“> Frank J. Selke</a> bikarinn sem besti sóknar-varnarmaðurinn í deildinni. Hann fór til <a href=”http://www.newyorkislanders.com/"> New York Islanders </a> Í Júní í fyrra og lauk þessari leiktíð með sex manni-færri mark. Hann auðveldlega vann Craig Conroy [Calgary Flames] og Jere Lethinen [<a href="http://www.dallasstars.com/"> Dallas Stars </a>]. þetta er annar Frank J. Selke bikar Peca en hann vann hinn með <a href="http://www.sabres.com/“> Buffalo Sabres </a> árið 1997.

Þjálfari Phoenix Coyotes, Bob Francis var sigurvegari <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/adams.html“> Jack Adams </a> bikarsins sem besti þjálfari deildarinnar en hann vann Brian Sutter, þjálfara <a href=”http://www.chicagoblackhawks.com/“> Chicago Blackhawks </a> og Robbie Ftorek, þjálfara <a href=”http://www.bostonbruins.com/home.html“> Boston Bruins </a>.

Á meðan bikararnir sem voru kynntir komu fólki á óvart kynnti NHL líka nokkra til sigurvegara sem vissu af því. Jarome Iginla var afhent <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/ross.html“> Art Ross </a> bikarinn sem stigahæsti leikmaðurinn í deildinni en hann lauk leiktíðinni með 96 stig.
Iginla vann líka <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/richard.html“> Maurice Richard </a> bikarinn sem markahæsti leikmaðurinn með 52 mörk. Fyrr á þeim degi var honum afhent <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/pearson.html“> Lester Pearson </a> bikarinn sem Most Valuable Player leikmannana.

”Margir draumar hafa ræst þetta ár og mér líður eins og blessaður maður.“ Sagði Iginla.

Roy auðveldaði tapinu á tveimur stórum verðlaunum með því að vinna sinn fimmta <a href=”http://www.nhl.com/hockeyu/history/trophies/jennings.html"> William Jenning </a> bikar sem er veitt til markmanns sem leyfði fæst mörk á sig.
x ice.MutaNt