“Við vissum það þegar við fengum Jaromir að þá fengum við heimsins besta sóknarmann, og það var ánægjulegt að fylgjast með honum spila sinn fyrsta leik í Capitals búning. Með því að framlengja samning Jaromir er eitt af þeim nokkru skrefum sem færir Washington Capitals Stanley Cup. Og ég vona að aðdáendur Washington njóti þeirra spennu með mér að hafa einn besta hockey spilara í liðinnu!” Segir stjórnarformaður og aðal-hluthafi Ted Leonsis.
Jagr, sem er 29 ára, er einn af þeim fimm sem hafa verið fimm sinnum stiga hæðstir í NHL deildinni, meðtöldum seinustu 4 leiktíðrnar, og hann hefur verið valinn fyrstu í All-star liðið 6 ár í röð! Jagr vann Hart bikarinn sem verðnætasti leikmaðurinn árið 1999 og hefur komið fram sjö sinnum í NHL All-star leikjum. seinustu leiktíð leiddi NHL með 121 stigi, og deildi með sér forystunni með 69 stoðsendingum og var þriðji markahæsti með 52 mörk. Hann leiddi The Penguins í Austurdeildar úrstlitin!
Hinn 12 ára þaulreyndi er með 1.083 stig (440 mörk og 643 stoðsendingar) í 809 leikjum sem hann hefur spilað sem atvinnumaður með Pittsburg Penguins og Washington Caps. Fæddur í Tjékklandi, hefu Jagr skorað allavega 27 mörk í hverri leiktíð á sínum 11 ára ferli í NHL en á öllu mferli sínum hefur hann átt fjórar 40 marka leiktíðir og tíu 30 marka leiktíðir. Hann hefur náð allavega 94 stigum seinustu 7 leiktíðir, að frátaldri sutri leiktíð hans 1994-95 þegar hann náði bara 70 stigum en meiddist svo. Jagr hjálpaði að leiða Pitsburgh til að vinna Stanley cup tvisvar í röð, fyrstu tvær leiktíðirnar sínar! (1990-91 og 1991-92)
Hann hefur sett með með því að skora eitt mark og gera þrjár stoðsendingar í þremur leikjum með Capitlas þessa leiktíð, en hefur misst úr seinustu 3 leiki vegna fóta-meiðsla. =((
Koma Jaromirs í the caps, metinn vera besti leikmaðurinn af “The Hockey News”, hefur hann haft djúp áhrif á hockey áhuga í Washington D.C. | The Capitals hafa selt yfir 1.000 miða í vikunni sem talið er að hann einn afli fyrir þá.
Á seinasta ári gerðu Capitals samning við sex bestu leikmenn sína - Peter Bondra, Jeff Halpern, Olie Kolzig, Steve Konowalchuk, Jaromir Jagr and Brendan Witt - þessi samningu felur í sér að þessir leikmenn spili saman í Washington Capitals út 2002-03 leiktíðina!
FeuZ Da Maestro! <a href="