Lykillinn að velgengni
Þolinmæði – Detroit munu þurfa að vinna sig gegnum áhrifaríka vörn Carolina á “hlutlausa-svæðinu” sem leiðir til illa-skipulagða sendinga.
Agi – Hurricanes vita að Detroit geta tætt sig í sundur í “power-play”, en “5on5” spil gæti orðið önnur saga. Carolina lét Toronto aðeis skora 6 mörk í 6 leikjum síðustu seríu, engin af þeim voru skoruð í 5on5 spili. Þannig, Það væri ráðlegast fyrir Hurricanes að forðast tilgangslaus “penalties”.
Reynsla – Aðeins 6 leikmenn í Carolina liðinu hafa komist lengra en 2. sería í playoffs. Maurice hafði aðeins 12 playoff-leikja reynslu fyrir þessa úrslitakeppni. Fyrir Detroit, Bowman og hans leikmenn hafa farið í gegnum þetta allt á sínum langa og fræga ferli. Það gæti gert gæfumuninn ef þessi sería fer í 7 leiki.
Þetta verður sko spennandi úrslitasería! ég get ekki beðið eftir að horfa á þessa leiki, ég er sko orðinn heavy spenntur að sjá hverjir vinna Stanley Cup! :D
Og ég segi nú bara GO Red Wings! ;D