Viðureignin
Detroit sönnuð gegn Avalanche að það getur skaðað annað lið á hvaða stað sem er, hvenær sem er. Snemma, þá áttu stjörnuleikmennirnir í basli, þannig að jaxlar eins og Darren McCarty, Kirk Maltby og Boyd Devereaux fóru á stjá.
Þá, var komið að vörninni. Allir vita að Lidstrom og Chelios, sem voru báðir með 11 stig í úrslitakeppninni, geta myndað sókn. En Frederick Olausson, allt sem hann gerði var að vinna leik 3 í framlengingu með svakalegu skoti. Loksins, þegar það var mest þurft á þeim að halda, stóru skytturnar fundu sig. Brendan Shanahan skoraði sigurmarkið í leik 6 og leiddi seríuna í leik 7, með stoðsendingu frá Yzerman og Fedorov.
Í einu af þessum fáu tilvikum sem sókin klikkar, Hasek stóð sig frábærlega. Hasek hefur aldrei unnið Stanly Cup og það er sérstaklega hvetjandi fyrir hann.
Carolina munu reyna að berjast gegn öllum þessum krafti með öllu sem þeir geta.
Á marga vegu, er hurricanes liðið mjög svipað New Jersey liðinu sem lagði Detroit af velli í úrslitunum 1995.
Lið sem leggur aðal áherslu á vörn, Carolina hefur þrjár línur sem geta spilað góða sókn. 2. línan sem skipast af Bates Battaglia, Rod Brind'Amour og Erik Cole leiddi liði áfram að mestu fyrstu 2 seríurnar. topp línan skipuð af Francis, Jeff O'Neill og Sami Kapanen reyndist gera gæfumuninn í Austurdeildar-úrslitunum gegn Toronto. 3. línan sem samanstendur af Josef Vasicek, nýliðanum Jaroslav Svoboda og Martin Gelinas hafa gert sitt gagn á góðum tímasetningum í öllum þrem seríunum. 4. línan er mest notuð fyrir “penalty-kill”.
Varnarlega séð, hefur Carolina 3 árangursrík pör af varnarmönnum. Öll þessi pör hafa góða hæfileika með pökkinn, og eru mjög líkamlega sterk. Hinn þaulreyndi Sean Hill hefur átt stóran þátt í sigurgöngu liðsins þessa úrslitakeppni.
Í markinu er hinn geysisterki Arturs Irbe, sem hefur mætt 3 frábærum markmönnum þessa úrslitakeppni, sem eru Martin Brodeur í New Jersey, Jose Theodore í Montreal, og Curtis Joseph í Toronto. Í öll skiptin hefur þessi litli Lettneski markmaður komið fram sem sigurvegari.
Það sem gerði gæfumuninn hefur kannski verið sá sem var fyrir aftan bekkinn.
Maurice, sem hafði aðeins 12 playoff-leikja reynslu fyrir þessa úrslitakeppni, hefur gert alla hluti rétt. Ákvörðun hans um að hafa Irbe á bekknum og leyfa Kevin Weekes að spreyta sig gerði gæfumuninn gegn New Jersey. Síðan þá hefur hann ýtt á alla réttu takkana. Hann trúir skylirðislaust á liðið sitt og liðið trúir fullkomlega á hann.