Skipulagningin
Á blaði, lítur allt út fyrir sigur Detroit í Stanley Cup 2002.
En, eins og Carolina Hurricanes verða snöggir að benda á, eru úrslitin í Stanley Cup spiluð á ís, ekki blaði.
Á ís, skipta margslvísleg staða og stjörnu-leikmanna ferill litlu máli, það sem skiptir máli eru hæfileikar, þrautseigja, einbeitni og viljinn til að vinna.
lítilmagnarnir í Hurricanes stefna á að sanna að þeir hafi alla þessa persónuleika í allsnægtum þegar úrslitin byrja á þriðjudaginn, í Joe Louis Arena, sem er heimavöllur Detroit. Hurricanes, samt sem áður, vita að þetta verður skelfandi verkefni.
Carolina, meistarar Austurdeildarinnar, endaði leiktíðina með 91 stig. Detroit, sem enduðu stigahæstir í NHL deildinni eftir leiktíðina, röðuðu upp 116 stigum í ríkjandi sýningu.
Þessi 25-stigamunur milli úrslitaliða er sá mesti síðan New York Rangers enduðu með 27-stigum minna en Vancouver í úrslitunum árið 1994. En samt, þá varð þessi sería að 7 spennandi leikjum áður en Rangers enduðu sem sigurvegarar.
Þannig, Hurricanes geta hughreyst sig við þetta söguágrip, plús það sem gerðist í 1999 úrslitunum, viðureign sem Dallas voru 23 stigum ofar en Buffalo, óvæntir Austurdeildarmeistarar. Unnu Stars seríuna í 6 leikjum sem enduðu allir með 2 marka mun eða minna.
Jafnvel enn meira uppörvandi eru úrslitin 1995, sem fela í sér Red Wings. Það ár, Detroit enduðu með mun fleiri stig en lítilmagnarnir í New Jersey. Red Wings höfðu aðeins tapað 11 leikjum af 48 í leiktíðinni. Samt sem áður, með þrautseigjunni, hinir varnarlega frábæru Devils, útrýmdu Detroit í 4 töfrandi leikjum.
hvert af þessum dæmum gefa Carolina meiri trú um að þeir séu samkeppnishæfir, og geti unnið þessa viðureign. eftir allt saman, þá var Carolina spáð tapi gegn New jersey og Toronto fyrr í úrslitakeppninni, en unnu samt bæði þessi lið í 6 leikjum.
En Devils og Maple Leafs hafa ekki þennan sóknarkraft sem Detroit Red Wings hafa.
Vesturdeildarmeistararnir hafa verið gerðir til að vinna. upsstillingin hjá þeim er morandi í srjörnu-leikmönnum og verðandi sögufrægum snillingum.
Í hergöngu þeirra í úrslitin, Detroit sýndi hvað í þeim býr með því að vinna Vancouver í 4 leikjum í röð eftir að hafa tapað fyrstu 2. St. louis voru 5 leikja fórnarlamb. Colorado, sem voru að verja Stanley Cup titilinn, töpuðu seinustu 2 leikjum gegn Detroit og féllu þar með í 7 leikjum.
Fremst, þá leiða árásina, stjörnur eins og Brendan Shanahan, Steve Yzerman, Brett Hull, Igor Larionov, Sergei Fedorov og Luc Robitaille. Á bláu línunni, Detroit stæra sig af 2 Norris Trophy sigurvegururm sem er Nicklas Lidstrom og Chris Chelios. Milli stanganna er 6-faldur Vezina Trophy sigurvegari, Dominik Hasek. Fyrir aftan bekkin stendur svo Scotty Bowman, sem vonast eftir 9. Stanely Cup titli sínum eftir að hafa komist 14 sinnum í úrslit.
Carolina geta ekki svarað svona ferilskrá. Ef til vill eru einu þekktu nöfnin þeirra fyrirliðinn Ron Francis og miðherjinn á 2. línu Rod Brind'Amour. Hurricanes spila nokkuð ákveðna vörn, og þjálfari þeirra er sá yngsti í deildinni.
Allt sem Carolina í rauninni hafa, er trúin um að þeir geta unnið. Og, eins og atburðir úr fortíðinni hafa sannað, gæti það dugað til.