Ég spurði sigga sig tengilið norðlensku massana hverjum fottið þetta í hug og svoleiðis og hann svaraði:

Við höfum verið að æfa street hokkí á hverju sumri núna í 4 ár og ég, Héðinn
og Rúnar höfum alltaf verið saman í liði og keppt þá við Bjössa, Stebba og
Jón… þeir byrjuðu að kalla okkur Massana og í landsliðinu (og reyndar í SA
líka) eru Ég og Rúnar betur þekktir sem Massalínan og þannig kom nú nafnið
til á street hokkí liðinu. Héðinn var á árum áður einna harðasti jaxlinn í
hokkíinu og Kenny þekkiru nú sjálfur þannig að þeir passa mjög vel inní
“massalínuna”.

Helgi Páll sem er leikmaður í SR (á sá sem sér um linuskautar.is) stendur
fyrir þessu móti fyrir sunnan í sumar og svo ætlum við norðanmenn að halda
eitt mót hérna og þá jafnvel fyrir alla aldurshópa.

…þannig er það nú kallinn minn.

kveðja,
Siggi Sig

Einnig hafa ég og mínir vinir að vera pæla í að spila saman streethokkí.