Götuhokkíspilarar á Íslandi
Já eins og þið vitið er ekki mikið um götuhokkí á Íslandi en m,örgum finnst að það ætti að vera meira um það hér og þess vegna, afhverju komum við okkur ekki bara upp svona dagskrá hér í Rvk þar sem við höfum bara svona áhveðna tíma á t.d föstudögum þar sem allir sem vildu gætu komið og átt sér góðan dag. Þetta gæti átt sér stað í Kirkjugarðinum hér í Grafarvogi en það er alveg frábær staður (svo eru líka margt dautt fólk að njóta þess að horfa á….not funny!!). Ef einhverjir eru sammála mér í þessu máli þá megiði alveg endilega senda mér mail og þá væri hægt að koma þessu á framfarir. Hinsvegar ef þið buið kannski ekki nálægt Grafarvogi þá væri mjög gaman ef þið sem t.d búið á Akranesi eða Garðarbæ komið ykkur upp líknandi kerfi og þá gætum við úr Grafarvoginum komið og þá gæti maður spilað 5vs5 sem er algjört “Heaven” (himnaríki).