Núna á laugardaginn tryggði slóvakía sér heimsmeistaratitilin í íshokký, eftir góðan sigur á móti Rússum, 4-3 fyrir slóvakíu.

Finnar og Svíar kepptu um bronsið og voru það Svíar sem unnu það með 5 mörkum á móti þremur.
Mörgum fannst það skrýtið hvernig fyrriverandi heimsmeistarar Tékka gekk í keppninni, en þeir lentu í 5. sæti á mótinu.
Á eftir þeim komu svo nýkrýndir ólympíu meistarar Kanada í 6. sæti.
Og svo í 7. sæti komu síðan mótherjar Kanada í ólympíu úrslitunum, Bandaríkin.

Stigahæsti maður í keppninni var Miroslav Satan, úr Buffalo Sabres,
en hann var með 5 mörk og 8 stoðsendingar. Markahæsti maður var félagi hans Petr Bondra úr Washington Capitals.
Þess má geta líka að tékkinn Jaromir Jagr var einungis með 4. mörk og 4. stoðsendingar.
Mikil gleði ríkir í slóvakíu en þeir hafa oftast þurft að lúta í lægra fyrir tékkunum.


Jæja, hvernig leist ykkur á úrslitin?
…hann var dvergur í röngum félagsskap