Jaromir Jagr 68
Hægri vængur.
Hæð: 6-2
Þyngd: 228
Skothönd: Left
Fæddur: 15 febrúar 1972 í Kladno, Tékkslóvakíu.



Meðlimur “Pittsburgh Penguins”, sem að unnu Stanley Bikarinn árið 1991 og 1992,í mörg ár, en nú er hann í NHL deildar liðinu “Washington Capitals” og er hann að standa sig mjög vel þar.Einnig er hann markahæsti maður í Tékkneska landsliðinu. Einnig hefur hann unnið “Art Ross Bikarinn” fjórum sinnum sem markarhæsti leikmaður NHL deildinnar. Hefur verið fimm sinnum í “NHL All-Star” liðinu seinustu sex leiktíðir.Tvisvar hefur hann unnið “Lester B. Pearson” verðlaunin sem leiktíða MVP.Vann “Hart bikarinn” á árunum 1998-99 sem MVP. Hann er fyrsti evrópski hokkí leikmaður sem verður markahæsti maður í NHL deildinni. Hann varð það árin 1995-96.Einnig var hann í “NHL all-rookie team “ árin 1990-91.
Þótt þetta er nú frækin afrek, er þetta nú samt aðeins brotabrot af sögu leikmannsins Jaromir Jagr, sem er, að mínu mati, einn besti leikmaður allra tíma.

Thankew.
…hann var dvergur í röngum félagsskap