IIHF að Jaromir Jagr sem spilar fyrir Washington Capitals
hefði samþykkt boðið til Tékknesku þjálfunarbúðirnar
til að þjálfa fyrir 66. IIHF heimsmeistarakeppninnar í
Svíþjóð (26. Apríl - 11. Maí).
Jagr mun spila fyrir valdatíð heimsmeistarakeppninnar
í Tékklands tveimur seinustu undirbúningsleikjum:
20. Apríl á móti Þýskalandi í Prague og 23. Apríl
á móti Austurríki í Pardubice.
Það þýðir að Jagt, sem hefur verið markahæsti
leikmaðurinn í NHL í fjórum af seinusti fimm leiktíðum
og hefur unnið Art Ross bikarinn af fimm tilvikum, gæti
orðið fjórtándi leikmaðurinn og fyrsti tékkinn til að
ganga í “Þrefalda Gull Klúbbinn”. Einstakur hópur
af leikmönnum sem hafa fengið gull orðu IIHF
heimsmeistarakeppninnar, Ólympíugull orðu og
Stanley bikar meistarahring.
Jagr vann Ólympíugull árið 1998 í Nagano og
Stanley bikarinn árið 1991 með Pittsburgh Penguins.
Jagr tók þátt í IIHF heimsmeistarakeppninni sem var árið
1990 í Sviss er hann skautaði á frægu ungu línunni með
Robert Reichel (Toronto Maple Leafs) og Robert (Bobby)
Holik (New Jersey Devils). Jagr, sem var 18 ára á þeim
tíma gerði 3 mörk og tvær stoðsendingar í tíu leikjum
er Tékkland unnu Brons orðuna. Unga línan náði samtals
22 stigum í keppninni.
Tékkar eru að miða á fjórða heimsmeistaratitilinn
fjórða skiptið í röð í Svíþjóð er þeir byrja í hóp A
sem er skipað svona: Tékkland, Þýskaland, Sviss
og Japan. Topp þrjú liðin fara áfram í næstu lotu.
Finnið alla áætlunina á IIHF.com.
Þreföldu gull-meðlimirnir eru Tomas Jonson, Haken Loob,
Mats Naslund, Peter Forsberg (Svíðjóð), Valeri Kamensky,
Slava Fetisov, Igor Larionov, Alexander Mogilny,
Vladimir Malakhov, Alexei Gusarov (Rússland) og Kanadísku
Joe Sakic, Rob Blake og Brendan Shanahan.
Að lokum við ég óska Tékklandi góðs gengis.
Takk fyrir, MutaNt.
x ice.MutaNt