Sergei Gonchar og Dainius Zubrus skoruðu báðir mörkin í fyrsta
leikhluta og halda von hjá The Capitals um að komast í
úrslitin er þeir sigruðu Chicago Blackhawks 3-1 á Þriðjudaginn.
The Capitals vonast til að ná Carolina í Southeast Deildinni.
Washington voru útrýmdir úr 8. sæti í í Eastern Conference eftir
að Montreal vann Ottawa síðastliðinn Þriðjudag.
The Capitals eru fjórum stigum á eftir Carolina Hurricanes og
það eru tveir leikir eftir fyrir úrslitin.
Carolina þarf eitt stig í seinustu þremur leikjum sínum á móti
Tampa Bay Lightning, Florida Panthers og Atlanta Thrashers til
að útrýma The Capitals von um að komast í úrslitin.
“Við verðum að vona að Tampa Bay geri sitt verk og vinni Carolina.
Það er aðstaðan sem við erum í. Það er ekki skemmtileg aðstaða
til að vera í en allavega gáfum við okkur tækifæri
er við unnum Chicago.” - Olaf Kolzig, markmaður Capitals.
Washington unnu í áttunda leikinn af ellefu (8-2-1) en the Canadiens hafa verið enn heitari með því að lengja vinnings leiki
sína í sjö leiki með sigri sínum á síðastliðnum Þriðjudegi
á móti Ottawa Senators.
Sergei Gonchar í Washington er efstur af öllum NHL varnarmönnum með 25 mörk og þjálfari Chicagos Brian Sutter fannst það vera mikið áfall fyrir lið sitt sem var eignað alveg frá opnunar face-off'inu í annað tap á útivelli.
Steve Konowalchuk skoraði sitt sitt fyrsta mark síðan 8. Apríl, 2001 til að gera stöðuna 3-0 seint í öðrum leikhluta. Hann missti
mjög mikið úr þessari leiktíð vegna axlar aðgerðar eftir að hafa skorað 24 mörk í Washingtons topp línu seinustu leiktíð.
Ég vona að Washington komist í úrslitin því það er flott lið og gaman að fylgjast með því spila og eru 3 af þeim bestu evrópsku leikmönnunum þar, Jaromir Jagr, Peter Bondra og Sergei Gonchar.
Takk fyrir, MutaNt.
x ice.MutaNt