NHL Bikarar ! Langaði bara að setja hingað inn svo lista af bikurum sem leikmenn og lið geta átt möguleika á að vinna í NHL þá er ég ekki að tala um Stanley Cup !

Presidents' Trophy:
Forsetabikarinn eins og við getum sagt er gefin til þess liðs sem endar með besta overall recordið yfir tímabilið

Lið sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Carolina Hurricanes
2004: Tampa Bay Lightning
2003: New Jersey Devils
2002: Carolina Hurricanes
2001: New Jersey Devils

Prince of Wales Trophy: Bikar sem prinsinn í Wales gaf NHL deildini árið 1924. Bikarinn á mikla sögu á bakvið sig og hefur verið gefin liðum fyrir ýmis afrek en er núna gefin til þess liðs sem verður Eastern Conference playoff sigurveri.

Lið sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Carolina Hurricanes
2004: Tampa Bay Lightning
2003: New Jersey Devils
2002: Carolina Hurricanes
2001: New Jersey Devils


Clarence S. Campbell Bowl: Bikarinn er veittur því liði sem verður Western Conference playoff sigurveri.

Lið sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Edmonton Oilers
2004: Calgary Flames
2003: Mighty Ducks of Anaheim
2002: Detroit Red Wings
2001: Colorado Avalanche


Art Ross Trophy: Er veittur þeim leikmanni sem endar tímabilið með flest stig.

Leikmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Joe Thornton, San Jose Sharks
2004: Martin St. Louis, Tampa Bay Lightning
2003: Peter Forsberg, Colorado Avalance
2002: Jarome Iginla, Calgary Flames
2001: Jaromir Jagr, Pittsburgh Penguins

Bill Masterton Memorial Trophy: Er gefin prúðasta leikmanninum í NHL.

Leikmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Teemu Selanne, Anaheim Ducks
2004: Bryan Berard, Chicago Blackhawks
2003: Steve Yzerman, Detroit Red Wings
2002: Saku Koivu, Montreal Canadiensh
2001: Adam Graves, New York Rangers

Calder Memorial Trophy: Bikarinn er gefin besta leikmanninum á sínu fyrsta tímabili í NHL.

Leikmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Alexander Ovechkin, Washington Capitals
2004: Andrew Raycroft, Boston Bruins
2003: Barett Jackman, St. Louis Blues
2002: Dany Heatley, Atlanta Thrashers
2001: Evgeni Nabokov, San Jose Sharks

Conn Smythe Trophy: Þessi bikar er gefin þeim leikmanni sem er valinn besti leikmaðurinn í Stanley Cup playoffunum.

Leikmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Cam Ward, Carolina Hurricanes
2004: Brad Richards, Tampa Bay Lightning
2003: Jean-Sebastien Giguere, Mighty Ducks of Anaheim
2002: Nicklas Lidstrom, Detroit Red Wings
2001: Patrick Roy, Colorado Avalanche

Frank J. Selke Trophy: Gefin til þess leikmans sem er valin besti varnarsinnaði sóknarmaðurinn í deildinni.

Leikmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006:Rod Brind'Amour, Carolina Hurricanes
2004: Kris Draper, Detroit Red Wings
2003: Jere Lehtinen, Dallas Stars
2002: Michael Peca, New York Islanders
2001: John Madden, New Jersey Devils

Hart Memorial Trophy: Gefin þeim leikmanni sem hefur veið valin besti leikmaður NHL deildarinnar.

Leikmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Joe Thornton, San Jose Sharks
2004: Martin St. Louis, Tampa Bay Lightning
2003: Peter Forsberg, Colorado Avalanche
2002: Jose Theodore, Montreal Canadiens
2001: Joe Sakic, Colorado Avalanche

Jack Adams Award: Bikarinn fær þjálfari ársins í NHL.

Þjálfarar sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Lindy Ruff, Buffalo Sabres
2004: John Tortorella, Tampa Bay Lightning
2003: Jacques Lemaire, Minnesota Wild
2002: Bob Francis, Phoenix Coyotes
2001: Bill Barber, Philadelphia Flyers

James Norris Memorial Trophy: Þessi bikar er gefin besta varnarmanninum í deildinni. Bobby Orr vann þennan bikar 8 ár í röð. En síðustu ár hefur Lidstrom nánast átt þennan bikar.

Leikmenna sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Nicklas Lidstrom, Detroit Red Wings
2004: Scott Neidermayer, New Jersey Devils
2003: Nicklas Lidstrom, Detroit Red Wings
2002: Nicklas Lidstrom, Detroit Red Wings
2001: Nicklas Lidstrom, Detroit Red Wings

King Clancy Memorial Trophy: Gefin þeim leikmanni sem sínir bestu leiðtogahæfileika sína á ís og utan ís.


Leikmenna sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Olaf Kolzig, Washington Capitals
2004: Jarome Iginla, Calgary Flames
2003: Brendan Shanahan, Detroit Red Wings
2002: Ron Francis, Carolina Hurricanes
2001: Shjon Podein, Colorado Avalanche

Lady Byng Memorial Trophy:Bikarinn er veittur þeim leikmanni í deildinni sem er Mesti Heramaðurinn. Fáar refsimínútur og fleira.

Leikmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Pavel Datsyuk, Detroit Red Wings
2004: Brad Richards, Tampa Bay Lightning
2003: Alexander Mogilny, Toronto Maple Leafs
2002: Ron Francis, Carolina Hurricanes
2001: Joe Sakic, Colorado Avalanche

Lester B. Pearson Award: Gefin þeim leikmanni sem er mest frammúrskarandi í deildinni. Bikarinn er valin af meðlimum National Hockey League Players' Association.

Leikmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Jaromir Jagr, New York Rangers
2004: Martin St. Louis, Tampa Bay Lightning
2003: Markus Naslund, Vancouver Canucks
2002: Jarome Iginla, Calgary Flames
2001: Joe Sakic, Colorado Avalanche

Maurice Richard Trophy: Gefin þeim leikmanni sem skorar flest mörk yfir tímabilið.

Leikmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Jonathan Cheechoo, San Jose Sharks (56 Mörk)
2004: Jarome Iginla, Calgary Flames (41 Mark)
Rick Nash, Columbus Blue Jackets (41 Mark)
Ilya Kovalchuk, Atlanta Thrashers (41 Mark)
2003: Milan Hejduk, Colorado Avalanche (50 Mörk)
2002: Jarome Iginla, Calgary Flames (52 Mörk)
2001: Pavel Bure, Florida Panthers (59 Mörk)

Vezina Trophy: Þessi bikar er gefin besta markmanninum í NHL yfir tímabilið.

Markmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Miikka Kiprusoff, Calgary Flames
2004: Martin Brodeur, New Jersey Devils
2003: Martin Brodeur, New Jersey Devils
2002: Jose Theodore, Montreal Canadiens
2001: Dominik Hasek, Buffalo Sabres

William M. Jennings Trophy: Gefin þeim markmanni sem fær á sig sem fæst mörk.

Markmenn sem hafa unnið bikarinn síðustu 5 ár:
2006: Miikka Kiprusoff, Calgary Flames
2004: Martin Brodeur, New Jersey Devils
2003: Martin Brodeur, New Jersey Devils &
Roman Cechmanek/Robert Esche Philadelphia Flyers
2002: Patrick Roy, Colorado Avalanche
2001: Dominik Hasek, Buffalo Sabres


Þá er þetta komið og þið meigið einnig sleppa öllu skítkasti !