Buffalo Sabres-Ottawa Senators Jæja, mikið hefur verið kvartað undan því hvað þetta áhugamál er lítið virkt. Ég ákvað að senda eina grein inn og reyna að hjálpa til við að vekja þetta áhugamál.

Buffalo: Liðið er nýlega búið að skipta merki og hefur gengið mjög vel á þessu tímabili og eru að vaða yfir Austur deildina (Eastern conference). Thomas Vanek hefur verið á góðu skriði og er í öðru sæti yfir +/- með +22. Aðrir stjörnuleikmenn svo sem: Jochen Hecht, Derek roy, Teppo Numinen og að sjálfsögðu Maxim Afiniganov hafa einnig verið að “meika það” þetta árið.

Ottawa: Áttu frábært tímabil í fyrra og voru alveg í baráttunni til enda. Eru með einn sterkasta leikmannahóp deildarinnar. Hafa átt við meiðsli að stríða og þurftu sigur til að komast á skrið. Dany Heatly, Wade Redden, Daniel Alfredsson og Jason Spezza stjörnuprýða þetta lið en Jason Spezza var fjarveradni þennan leik. Dany Heatly er 4ði markahæsti í deildinni með 23 mörk.





Leikurinn
Buffalo(away)-Ottawa(home)

Fyrsti hlutinn var frekar daufur, aðallega miðju bardagi og það eina sem gerðist var að 4 leikmenn fengu 2ja min brottvísun.

Ottawa komu mjög ákveðnir inní annan hluta.
Heatly skoraði á fjórðu min eftir að hafa loksins sigrað varnarpakka Buffalo. Stóðsending var frá Phillips og McAmmond.
Eftir tíu min af öðrum leikhluta var Heatly aftur á ferðinni og í þetta skiptið voru það Meszaros og Eaves með stóðsendingu. Þetta kom Ottawa í svaka stuð og nokkru síðar skoraði Preissing eftir stórkostlega sendingu frá Dany Heatly. Þegar fjórar min. voru eftir af öðrum leikhluta bætti Heatly enn öðru markinu við með aðstoð frá Redden og Alfredsson - sannkallað stjörnumark.

Buffalo voru ekki búnir að gefast upp þegar að þriðji leikhluti byrjaði. Kotalik og Drury voru snöggir að leggja upp mark Gaustad og var þá staðan 4-1. Ottawa voru fljótir að svara fyrir sig og Shafaer og Redden skoruðu.Mikið var á seyði loka fimm minuturnar. Afineganov og Pominville skoruðu sitthvort markið og minnkuðu muninn í 6-3. Ekki meira var skorað en tveir slagir áttu sér stað Mair og Mezsaros tókust á og Neil lumbraði svo harkalega á Gaustad að hann fékk Game Misconduct.

Þannig voru lokaniðurstöðrnar
Ottawa með 6-3 heimasigur á Hinum óstöðvandi Buffalo og Neil er í banni.


Enn frekari markaupplýsingar (ef taflan er í vitlausum hlutföllum er hún til staðar á http://www.nhl.com/scores/htmlreports/20062007/GS020598.HTM)
G Per Time Team Goal Scorer Assist Assist BUF OTT STR
1 2 4:53 OTT D. HEATLEY (21) C. PHILLIPS (8) D. MCAMMOND (7) 12 51 48 30 26 23 15 1 37 24 4 SH
2 2 10:12 OTT D. HEATLEY (22) A. MESZAROS (17) P. EAVES (12) 9 55 30 27 26 12 15 1 44 37 14 6 EV
3 2 12:20 OTT T. PREISSING (4) D. HEATLEY (27) M. COMRIE (14) 5 55 30 23 10 42 1 89 15 11 6 PP
4 2 16:30 OTT D. HEATLEY (23) W. REDDEN (8) D. ALFREDSSON (23) 13 45 30 28 27 15 1 89 42 11 6 PP
5 3 4:55 BUF P. GAUSTAD (7) A. KOTALIK (14) C. DRURY (18) 28 12 51 30 27 23 1 22 14 11 6 5 EV
6 3 6:36 OTT P. SCHAEFER (6) C. NEIL (9) A. MESZAROS (18) 27 55 48 45 30 29 27 1 89 25 14 6 EV
7 3 13:15 OTT W. REDDEN (3) T. PREISSING (16) M. COMRIE (15) 23 55 45 30 27 6 1 89 42 27 15 PP
8 3 15:36 BUF M. AFINOGENOV (19) A. KOTALIK (15) D. ROY (20) 61 9 30 27 26 12 1 24 22 15 4 PP
9 3 19:08 BUF J. POMINVILLE (19) J. NOVOTNY (6) 29 6 55 51 30 13 1 89 42 27 25 4 EV



Heimildir: ottawasenators.com
sabres.com
nhl.com

Takk fyrir kv.
savinn