Já þannig liggja málin að einu sinni æfði ég íshokkí og það var bara drulluskemmtilegt og allt gekk mjög vel. Æfði í nokkur á og svo hætti ég…:( (djöfull).. Og núna langar mig svolítið til að byrja aftur..ég er að verða 16 ára núna og er að spá í hvort það sé kannski svolítið of seint..?

Ég veit hvernig er að fá einhverja nýja gaura inn í flokkinn sem hafa aldrei spilað áður (æfi fóbó) en ég hef alveg stundað þetta áður og hef litlu gleymt ;).. En pælingin er sú hvort maður ætti að leggja í það að fá sér nýtt hókkídrasl og byrja aftur? verður maður ekki bara “pulsan” í hópnum eða?

Takk.