Nú hefur ein af stelpunum lent í því að stolið hefur verið öllum búning hennar niðri í Egilshöll og er búningsins sárt saknað enda mjög dýr búnaður sem er ekki auðkeyptur.
Vonumst við hér með þessari grein að búnaðinum verði skilað aftur.
Það sem var tekið var er:
Nike skautar gamla týpan (svartir með hvítu nike merki nr 40 að stærð)
Bauer Kylfa, trékylfa rauð á litinn, ca 160 cm á hæð
Legghlífar (grænar og svartar að lit, önnur þeirra er brotin)
2x treyjur, ein svört bjarnartreyja merkt nafninu Sirrý og númerinu #9 og ein Boston treyja, hvít með svona hring á bringu/maganum með birni
2x sokkar einir gulir með svörtum og hvítum línum og hinir svartir plain
Olnbogahlífar (alveg eins og legghlífarnar grænar og svartar að lit)
CCM hjálmur sem var keyptur '98 (svartur)
Ef þið hafið einhverjar upplýsingar um þetta dót megið þið hafa samband við Sirry í síma: 6592304 eða skila því á skrifstofu Bjarnarins í Egilshöll.
Mjög leiðinlegt er að lenda í þessu og vonum við hér með að fólk sjái það í sér að skila þessum hlutum.