Já ég ætla aðeins að segja ykkur frá vandamálum NHL deildarinnar.
Maður að nafni Chair Arthur Levitt kom á dögum með 30 síðna skýslu og tap á peningum í NHL deildini.
NHL Deildin tapaði 273 miljónum dollara á 2002-03 tímabilinu og ógnar þetta áframhaldi deildarinnar. Hann var alls 10 mánuði að ransaka málið og komst hann að því að aðeins 11 lið af 30 liðum í deildini eru að græða einhver pening og það eru 19 lið sem eru í miklum fjárhagsvandamálum. Þessi 11 lið eru að meðaltali að græða 6.4 milljónir dollara á ári.
Komst hann Chair Atthur Levitt að því eftir 2000 kl tíma vinnu að málinu. “Fjárhagur deildarinar er ekki raunhæfur og á deildin í miklum vanda” sagði Levitt.
Það er möguleiki að NHL deildin fari á hausinn vegna leikmenn eru svo dýrir. Það væri alveg ömulegt ef að deildin mundi fara á hausinn finnst ykkur það ekki !
Langaði bara að deilda því með ykkur hockey fólki frá þessum vanda.