Í kvöld þriðjudaginn 10. febrúar mættust Björninn og Skautafélag Reykjavíkur. Það var mart um mannin í Egilshöllini í kvöld enda hafa verið æsi spennandi leikir milli þessari liða gengnum árin.
Þetta var svona ágætur leikur og mjög spennandi. Björninn byrjarði mjög vel og var í byrjun leiks einu skrefi fyrir framan SR. En leikurinn jafnaðist svo út það sem leið á hann. Bæði liðin voru mikið í því að láta reka sig út af og voru alls 28 brotvísanir í leiknum 14 á hvert lið. Það var mikið af stimpingum og mikið af blóði og fleira t.d. Einn leikmaður SR fékk skurð á kinnina og annar fékk pökkin í vörina.
Það var soldið um ljót bort aðalega kylfan allt of hátt á lofti. Það var eitt sem ég hefði viljað sjá betra í þessum leik varðani dómarana (línudómara) var þegar SR leikmaður var fyrir innan bláu línuna pekkinum er skotið út SR hendir honum aftur inn án þess að leikmenn SR snerti pökkin þá flautuðu línudómararnir 3 sinnum á það annars var dómararnir að standa sig ágætlega.
Leikurinn endaði 6-5 fyrir SR og fögnuðu leikmenn SR því vel því erfiður var leikurinn fyrir þá. Björninn Sat eftir með sárt ennið og hefur ekki enn unnið leik í íslandsmótinu (minnir það). Svo var nú mjög gaman að sjá að fréttamaður Bylgjunar var að taka upp leikinn svo í 2 leikhluta kemur myndatökumaður Ríkssjónvarpsins og tekur upp restina af leiknum. Vonandi vera ný mörkin sýnd í þetta skipti ekki bara slagsmál eins og stöð 2 gerði síðasta föstudag.
Kveðja Sindri