Hörku Leikur í 3.flokk
Í kvöld 17. Janúar mætturs Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélag Akureyrar í 3.flokk. SR-ingar komust 2-0 yfir eftir að Úlfar hafði náð að skora 2. Eftir það minka SA menn munin. Svo Skora SR-menn 3 markið (man ekki hver skoraði). Svo minka SA menn leikin aftur í 3-2 eftir mark frá leikmanni 6. Svo rétt áður enn það var farið yftir ísinn og gert 15 minútna hlé þá jafnaði Skautafélag Akureyrar. Í 3.flokk er spilað 20 min svo 3 min pása svo er spilað í 10 min svo er farið yfir ísinn svo er aftur spilaðar 10 min og svo aðrar 20 min. Vel á minnst Sandri (SR) fékk 5min + Út úr leiknum fyrir að fara sparkað í markvörð SA. eftir hlé fer að hitna í kolonum Sa menn fara að taka á en það endaði með að einn leikmaður SA fékk 2 + 10 og annar Gummi númer 13 fékk 2 + 10 fyrir ákeirslu að aftan og aðrar 10 min fyrir kjaftbrúk. Nokkuð eftir þetta fær SR sók Jón Þröstur geisist upp völlin tekur mjög gott slapskot frá bláu línuni og skorar. Eftir þetta glæsimark er staðan orðin 4-3 fyrir Skautafélagi Reykjavíkur. Þegar þetta gerist þá eru rúmar 17 min or some eftir af leiknum… En SA menn náðu ekki að skora og jafna leikin og leikurinn endar 4-3 fyrir SR. Eftir leikin þegar leikmenn takast í hendur er rifiðkjaft við Jeff (SR) hótað að berja hann og fleira… SA-menn fóru heim með sárt ennið eftir tap í Reykjavík. En SR-menn fóru allir heim með bros á vör eftir ágætis leik á köflum.