Listskautar!
Í Reykjavík eru starfandi 2 skautafélög. Skautafélag Reykjavíkur og Skautafélagið Björninn. Og auk þess er Skautafélag Akureyrar á Akureyri (væntanlega).
og hvað eiga þessi 3 félög sameiginlegt??
Jú þau innihalda fjölda iðkenda. Sem annað hvort iðka hokkí eða listkauta! já listskauta þetta sem stöku sinnum er sýnt frá í sjónvarpi! svona hopp í hringi og svoleiðis…
en viti menn við erum til hef ekki nákvæma tölu um hversu mörg við erum en í þessum félögum þremur en við erum hátt í 600 held ég ef ekki fleiri… og blöskrar mér að við fáum ekki að vera með í þessu áhugamáli. Af hverju heitir þetta áhugamál ekki skautar og fjallar um skautaíþróttina í heild sinni?? þ.á.m.t skautahlaup, listhlaup, og hokkí!!!
Hvað varð um að öll dýrin í skóginum eigi að vera vinir??
við hljótum að geta sameinast undir einu áhugamáli!!!
kv. Klepra