Hér fyrir neðan ætla ég aðeins að sega frá mínum uppáhaldsmarkmanni í NHL deildinni.
Markmaðurinn Martin Brodeur hefur leikið með New Jersey Devils í heil 11 ár. Hann hefur ekki verið í neinu öðru liði á sínum NHL ferli. Hann er 31 árs gamall og fæddist þann 6 maí árið 1972 í Montreal. Hann hefur unni Steanley Cup 3 sinnum árin 1996, 2000 og 2003 með New Jersey Devils, árið 1994 vann Brodeur Calder Trophy.
Hann er með best taldna kylfutækni markmanna í NHL, einnig skoraði hann mark árið 1996 á móti Montreal Canadiens og hann skoraði einnig annað mark þann 15 febrúar árið 2000 þegar lið hans spilaði á móti Flyers og markmaður þeirra var á bekknum. Einn af leikmönnum Flyers skaut pekkinum í átt að Brodeur en þá tók hann sig til og hammraði beint yfir í mark Flyers manna. Þetta eru til dæmis mjög góðar sannanir fyrir því að hann sé með bestu kylfutæknina. Tæknilega séð er Martin Brodeur Jerseys þriðji varnarmaður=)
Einnig fynst mér að hann hafi leitt Kanadíska landsliðið til sigurs á ólempíuleikonum í Salt Lake árið 2002.
Einn má nefna það að hann á konu að nafni Meline og þau eiga þrjá syni sem heita Antonhy, William og Jeremy.
Þessa grein skrifaði ég mér til skemmtunar og Martin Brodeur til heiðurs takk fyrir.
Kv. Aron Leví(RoNNs)
RoNNs,#35 has spoke:)