Um helgina verður annar leikurinn í Íslandsmóti karla í íshokkí Þegar stórveldin SR og SA á laugardag kl.19:15. Strax á eftir þessum leik munu 3.flokkar þessara liða mætast. En áætlaður leiktími fyrir 3.flokk er kl.22:00.
Eins ánægjulegt og þetta nú allt saman er.
Fyrstu viðureign liðanna lauk með sigri Skautafélags Akureyrar með 7 mörkum gegn 5 og eiga því sunnanmenn harma að hefna. Lið sunnanmanna hefur orðið fyrir einhverri blóðtöku frá síðasta leik því Richard Tappararttanen varð fyrir einhverju óhappi á æfingu í vikunni og verður að þeim sökum fjarri góðu gamni næstu vikurnar.
Allir sem einn munum við mæta og skemmta okkur á laugardagskvöldið og um að gera fyrir alla sunnlenska hokkíáhugamenn að bregða sér í höllina, SR-ingar, Bjarnarmenn og norðlenskir flóttamenn fjölmennið í höllina og horfið á liðin takast á í vonandi spennandi viðureign.
Leikmenn SR eru:
#2 Peter Bolin
#3 Ágúst Ásgrímsson
#4 Helgi Páll Þórisson
#6 Gunnlaugur Björnsson.Markmaður
#8 Richard Tatinen MEIDDUR!
#9 Árni Valdi Bernhöft
#11 Kristján Óskarsson “DIDÓ”
#12 Elvar Jónsteinsson
#14 James Devine
#15 Þórhallur Viðarsson
#16 Guðmundur Rúnarsson
#17 Guðmundur Björgvinsson
#18 Hallur Árnason “íslenska ýlan”
#25 Jón Trausti Guðmundsson.Markmaður
#20 Ingvar Þór Jónsson
#22 Úlfar Jón Andrésson
#19 Steinn Rúnarsson
#1 Svavar Rúnarsson
#23 Gauti Þormóðsson
Einn leikmaður sem spilaði með SR í fyrra hefur lagt skautana á hilluna sem er ekki gott.Ekki gott að missa góðan varnarman! Það ku vera Jónas Rafn Stefánsson #5.
Leikmenn SA eru einhvernvegin svona héld ég:
Andri Freyr Magnússon #67
Arnþór Bjarnason #4
Birkir Árnason #15
Björn Már Jakobsson #24
Clark McCormick #9
David Ryan #16
Einar Guðni Valentine #7
Erlingur Sveinsson #5
Haraldur Vilhjálmsson #19
Helgi Gunnlaugsson #20
Héðinn Björnsson #6
Jan Kobezda #1
Jón Gíslason #14
Jón Ingi Hallgrímsson #10
Jón Þór Ásgrímsson #?
Michal Kobezda #30.Markmaður
Ómar Smári Skúlason #1.Markmaður
Rúnar Freyr Rúnarsson #28 “Lurkurinn”
Sigurður Sveinn Sigurðsson #13 Captain
Stefán Grétar Þorleifsson #?
Sveinn Björnsson (Denni) #43
Einsog flestir vita þá eru SA ekki lengur með þá Birgi (markverju) og Stebba Rauða þeir fluttu til RVK til að stunda nám, og gengu til liðs við grafarvogsliðið BJORNINN.
Tippið á leikin!!