Hér er ég að segja mína skoðun á að hafa hockey í sjónvarpi og ég vona að allir á þessu áhugamáli séu sammála mér í þessu máli.
Byrjum þetta á því að það er sýndur hockey leikur á Sýn á 3 ára fresti or some það er sýndur einn leikur og það er bara úrslitaleikurinn hér á Íslandi.
Þeir þarna á Sýn geta ekki einu sinni sýnt þessa aðal leiki eins og Stanley Cup úrlstin og All Star leikina. En Sýn getur sýnt Amerískan Fótbolta á sýn og það er ekki einu sinni hækkt að æfa þessa íþrótt hér á Íslandi. Ég er ekki sáttur við þetta því það æfa núna slatti af strákum hockey og líka stelpurnar fara vaxandi.
Ég held að allir sem æfa hockey vilja láta sýna það í sjónvarpi. Það er líka mjög lítil umfjöllun á hockey í íþróttarfréttum á öllum stöðvum það kemur einstökusinnum fyrir að Sýn sýni smá brot úr leik í NHL í Sporið með Olís(Íþróttafrétta þáttur á Sýn).
Ég vona að þú sér sammála mér með þetta og mér finnst að við ættum að safna undirskiftum og fara með þær á Sýn og kvarta í þeim og reyna að koma því inn í hausin á þeim að það er fólk sem vill láta sýna hockey í sjónvarpi.
Kveðja Sindri