Jarome Iginla Þessi leikmaður er ekkert nema snilld og skautar ekkert smá hratt og hefur líka staðið
fyrir sínu með Calgary Flames.

Hér koma svo nokkrir punktar um hann

Nafn: Jarome Iginla
Númer: 12
staða: hægri vængur
fæddur: 1,Júlí 1977 í Edmonton USA
hæð:6'1“
þyngd: 207 pund
skothönd: hægri

Iginla byrjaði á því að spila þrjú leiktímabil í vestur-deildar hokkí deildinni.

Fékk 246 stig 102 mörk og 134 stoðsendingar í 183 leikjum.Vann tvisvar sinnum

Memorial bikarinn með Kamloops Blazers á leiktímabilunum (93-34) og (94-95).

Á leiktíðinni (1995-96) fékk hann 136 stig 63 mörk og 73 stoðsendingar í 63 leikjum

með Kamloops Blazers.Skipaður fjórði í WHL.Náði sjö stigum gegn Seattle Thunderbirds

9 febrúar,1996.Nefndur leikmaður ársins í WHL og í fyrsta WHL ALL STAR leikinn.Náði

18 stigum í playoffinu með Kamloops.Vann George Parsons bikarinn fyrir frammistöðu sína í

þessari íþrótt árið (1993-94).Spilaði byrjanda leiktímabilið sitt í WHL með 39 stig í

48 leikjum.Náði 9 stigum í playoffinu sem hann vann fyrsta Memorial bikarinn sinn með

Kamloops.Þegar hann var settur í Kanadíska landsliðið vann hann gullið með þeim á

vetrar ólympíuleikunum árið 2002.Skoraði 3 mörk og setti stoðsendingar í sex leikjum í

röð.Fékk 3 stig og skoraði 2 mörk og 1 stoðsendingu í úrslita leiknum gegn Bandaríkjunum.

Vann gull með unglingalandsliðinu árið 1996 í heimsmeistarakeppninni í Boston og

var með 12 stig 5 mörk og 7 stoðsendingar.Var nefnur efnilegasti sóknamaðurinn og var

markahæstur.Leiktímabilið (2001-02) vann hann Art Ross bikarinn sem er fyrir mesta stigaskor

í NHL og vann líka Maurice Richard Trophy sem stendur fyrir markahæsta leikmann NHL.Náði

líka Lester B. Pearson sem stendur fyrir mikilvægasti leikmaður NHL sem kosið er af

öllum leikmönnum NHL deldarinnar.Náði 96 stigum skoraði 52 mörk og tvö af þeim voru

pp mörk og 16 stoðsendingar.Varð sjötti í pp mörkum (30),sjöundi í að skora jöfnunarmark

(2),níundi í GW mörkum (7),fjórði í skotum (311) og sjöundi í +/- (+27).Nefndur leikmaður

vikunnar í NHL vikuna (22-28) Októmber með 18 stig,12 mörk og 6 stoðsendingar.

Vann Molson bikarinn sem stendur fyrir three stars.Skoraði 25 markið sitt 26 December

gegn Edmonton Oliers.Varð fyrstur til að skora 20 mörk á leiktíðinni með pp mörkum.

Náði 31 stigi,18 mörk og 13 stoðsendingar í 15 leikjum.Skoraði tvö mörk gegn LA kings

20 Nóvember.Annað markið hans í leiknum gegn LA kings var 300 hundraðasta markið hans

í NHL.Hann gerði það gott þarna í leiknum gegn LA Kings með því að skora 2 mörk,þrjú stig

og 1 stoðsendingu bara í þriðja leikhluta.Í leik gegn Detroit Red Wings lenti hann í

slagsmálum,náði þrennu og einni stoðsendingu.Missti af 5 leikjum út af meiðslum.

Hann borgaði krakkaliði Calgary $1000 í hvert sinn sem þeir skoruðu mark í leikjum.

Nefnur leikmaður mánaðirns í Febrúar með 21 stig,10 mörk og 11 stoðsendingar í 12

leikjum.Varð annar fyrir markahæstur fyrir lið sitt með (29) mörk.Spilaði þriðja

leiktímabilið sitt með Calgary Flames og spilaði 82 leiki fyrir þá.Var eini leikmaður

í sögu Flames til að spila 82 leiki.Varð annar í kosinu í Calder bikarinn á eftir Dan

Heatly.Náði 9 multi-stigum.Breytti númerinu á treyjunni frá 24 yfir í 12. 2,janúar 1997.



”vona að þetta hafi verið skemmtileg grein"