![Tyler Arnarson](/media/contentimages/7803.jpg)
Center
Fæddur 16 mars 1979 í Oklahoma city USA
Hæð. 5-11 ft
Þyngd. 198 pund
Skothönd. vinstri
Leiktímabilið (1996-97) spilaði hann 50 leiki fyrir Winnipeg South Blues og var með 35-50=85 stig
og 15 mínútur í penalty boxið.Og var nefndur Mjhl rookie of the year.
Leiktímabilið (1997-98) náði hann 37-45=82 stig í 52 leikjum fyrir Fargo-Moorhead í USHL deildinni
bætti metið sitt um 1-1=2 stig og tvær penalty mínútur í fjórða playoffinu.Og var settur í USHL
ALL STAR liðið árið 1998.Spilaði síðan 3 leiktímabil fyrir St.Cloud of Western collegiate hockey Association
spilaði 118 leiki og fékk 131 stig og 48 penalty mínútur í freshman leiktímabilinu hans.Síðan var hann
nefndur í WCHA rookie liðið árið 1999.
síðan árið 2001 fór hann til Chicaco Blackhawks eftir að hafa spilað fyrir Norfolk Admirals í American Hockey League.
Og spilaði 60 leiki fyrir Chicaco og fyrsti leikurinn hans var gegn Florida Panthers.
Hér kemur hvað er t.d uppáhaldsmyndin hans og fleira
uppáhalds spilið hans: Axis og Allied
uppáhaldis leikurinn hans: Street Hockey
uppáhalds morgunkorið hans: Corn Pops
Uppáhalds söngvari eða grúppía: Sublime
uppáhalds lag: “Summer Time” með Lost Boyz
uppáhalds sjónvarpsþáttur: Simpsons
uppáhalds tímarit: Maxim
Uppáhalds matur fyrir leiki: Pasta
Fyrsti bíllinn hans: Volvo Turbo
Bestu tónleikar sem hann hefur farið á: Dave Matthews Band
uppáhalds hokkíleikmaður: Doug Gilmour
uppáhalds íþrótt fyrir utan hokkí: Fótbolti