Ég ætla að segja ykkur mitt álit á Gauta en ég held að það geta ekki margir mótmælt þessu sem ég er að fara að skrifa.
Gauti Þormóðsson er í 3.flokk í Skautafélagi Reykjavíkur og er með þeim efnilegurstu hockey spilurum á landinu. Hann er lang bestur í 3.flokk og það er eingin nálagt því að vera jafn góður og hann. Hann er nú búinn að spreita sig einhvað með Mistarflokk og hefur verið að spila að mínu mata mjög mjög vel t.d þegar hann spilaði í loka leik í úrslitakeppnini þá skoraði hann eitt mark og var með tvær stoðsendingar.
Það er búið að vera Reykjavíkurmót í gangi núna í dá góðan tíma og þar var skipti SR og Björninn í 3.flokk í tvö jafngóð lið SR tvö góð lið og Björninn tvö lið. Gauti er búinn að vera að spila á því móti og er með mikla yfirburði á því móti með flest stig á mótinu.
Ég held að Gauti Þormóðsson eigi eftir að verða besti Íslenski hockey leikmaður allra tíma en hvað finst þér ?
Ég vona að þið lesendur eru sammála mér um að Gauti Þormóðsson er lang efnilegasti hockey leikmaður á Íslandi.
Kveðja Sindri