Að mati sérfræðinga,eða blaðamann “The Hockey News” þá er listinn yfir 10 bestu menn í NHL svona:
1.Nicklas Lidstrom,hann var valinn besti varnarmaðurinn í NHL í fyrra og hann er geggjað góður. Skorar mikið,gerir fá mistök og spilar “clean”(hann er samt ekki einhver píka sem tjekkar ekki sko).
2.Peter Forsberg,hann var mjög mikið meiddur í fyrra en kom til baka og var markahæstur í “Playoffs” í fyrra.
3.Joe Sakic,hann meiddist smá en var samt 6 stigahæsti maðurinn í NHL í fyrra. Hann stóð sig líka mjög vel á ólympíuleikunum. Hann er me 278 stig á síðustu 3 leiktíðum.
4.Jaromir Jagr,án efa besti leikmaðrinn í deildinn,þegar hann virkilega reynir að,hann er búinn að vera með 296 stig á síðustu 3 leiktíðum(ekki tekið með leiktíðinni sem er núna). Hann virðist reyna mun meira á sig þegar hann er að spila fyrir föðurlandið(Tékkland) heldur en fyrir 78-milljónir dollara hjá Capitals.
5.Mario Lemieux,örugglega rendasti leikmaðurinn í NHL. Er alltaf á réttum stað og gefur yfirnáttúrulegar sendingar. En hann er ekki 19 ára svo að hann er oft svolítið hægur. Frábær fyriliði (að mati kanadíska landsliðsins) og er maður sem allir vilja hafa í sínu liði.
6.Rob Blake, án gríns þér langar ekki að vera “tjekkaður af þessum gaur”trúðu mér,ÞÚ MEIÐIST.En hann er líka frá bær varnarmaður sem er góður að skora og skoraði 16 mörk frá “bláu” í fyrra.
7. Chris Pronger,Stór gaur með mikið úthald,fer ekkert svo mikið fyrir honum en vinnu gríðarlega mikið inni á ísnum. Spilaði 78 leiki og var að meðaltali inná í 29 mín og 28 sek í hverjum leik. Það er sjúkt…….
8.Frábær leikmaður sem skorar og skorar en hann er í svo lélegu liði,Anaheim. Hann stóð sig mjög vel í Salt lake City.
9.Mats Sundin,frábær markaskorari sem er líka með mikla reynslu og er góður í vörn. Brilleraði með Svíþjóð á Ólympíuleikunum.
10.Markus Naslund,góður markaskorari en lenti í meiðsum í fyrra,en skoraði 40 mörk.
…….þetta er ekki mitt álit,heldur tekið úr blaðinu The hockey news….
hjá mér
1.Pavel Bure
2.Dany Heatly