
Það eina sem hún sagði í enda leiksins var: “I'm not satisfied, we lost the game…fuck!” :D -En lið hennar tapaði 5-4.
Wichenheiser lagði einnig upp annað mark í leiknum, hún er með 3. stig í sex leikjum, eitt mark og tvær stoðsendingar.
Hin 24 ára kona er önnur konan í heiminum til að spila framherja stöðu í karlaleik, Bandaríska konan Maren Valenti spilaði í þýsku deildinni en fékk engin stig skráð.
Hinsvegar hafa þrjár amerískar konur leikið stöðu markmanns í karlaleikjum, þær Kelly Dyer, Manon Rheaume og Erin Whitten.
Þetta var hennar fyrsta mark, þau verða án efa fleiri.
…hann var dvergur í röngum félagsskap