San Jose Sharks-3
Þriðja sinn sem þessi lið mætast á leiktíðinni, og var þetta fyrsti sigur Mighty Ducks í þeim viðureignum.
Nú er virkilega kominn playoff hugur í Mighty Ducks liðið, með sigrinum í gær (Fimmtudagskvöld) standa þeir 7-2-0-1 í þeirra 10 seinustu leikjum.
Petr Sykora stóð sig frábærlega fyrir Mighty Ducks og skoraði mark og aðstoðaði tvo mörk í leiknum. Einnig skoraði Adam Oates mark fyrir Mighty Ducks, hans þriðja í jafnmörgum leikjum.
Einnig skoruðu Jason Krog og Steve Rucchin fyrir Mighty Ducks.
Owen Nolan skoraði tvö mörk fyrir Sharks, og hefur hann nú skorað a.m.k eitt mark í seinustu 6 leikjum liðsins.
Patrick Marleau skoraði þriðja mark Sharks með sendingu frá fyrriverandi Mighty Ducks leikmanninum Teemu “Finnish Flash” Selanne.
Nú eru Mighy Ducks í í 16. sæti í deildinni overall, 7 stigum á eftir efsta liðinu, Dallas Star.
Einnig má við greinina bæta að Mighty Ducks hafa nælt sér í All-Star varnarmanninn Sandis Ozolinsh í skiptum við Florida Panthers sem fóru fram nú á dögunum, hann mun vonandi gera mjög góða hluti fyrir liðið.
…hann var dvergur í röngum félagsskap