Aðrir sem komu sterklega til greina í vikuvalinu þetta skiptið eru: Center Colarado, Peter Forsberg sem var með tvö mörk og fimm stoðsendingar í þremur leikjum, vængur Vancouver, Markus Naslund, með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í þremur leikjum, og vængur New York Islanders, Mark Parrish, með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar í fjórum leikjum.
Í öllum af þeim þremur leikjum sem Phoenix spilað þessa vikunna var Burke með yfir 30. vörslur.
Í fyrsta leiknum á móti Edmonton Oilers sem fór 4-3 fyrir Phoenix í framlengingu varði hann 31. skot á mark.
Í þeim seinni á móti Washington Capitals sem fór 2-1 fyrir Phoenix einnig í framlengingu varði hann líka 31. skot.
Í þriðja leiknum á móti Detroit sem fór 4-1 fyrir Phoenix varði hann 40. skot á mark.
Einnig má bæta því við að Burke hefur aðeins spilað níu leiki með liði sínu á þessari leiktíð vegna meiðsla.
…hann var dvergur í röngum félagsskap