Ég held því fram að þeir sem spila hokkí séu sérlega sprækir og myndalegir menn. Það er greinilegt að þessi íþrótt heldur mönnum ungum.
Sjáið Diddó hann er aldursforseti deildarinnar og er hressari og sprækari heldur en margir af þeim yngri.
Það er alveg sama á hverju gengur hann er alltaf brosandi og alltaf kátur, svo er kallin alltaf að skora og deila út stoðsendingum. Ég held að hann yngist með hverju leik.
Kannski er hokkí eins og yngingarmeðal, eftir því sem menn æfa meira og lengur verða menn unglegri á sál og líkama.
Áfram Diddó