
Maður leiksins var Gulli markverja SR hann lokaði markinu alveg, alger rúllugardína, þetta er annar leikurinn í röð sem hann lokar á Breka og Zak. Hann er alveg rosalega heitur gaurinn.
Sagt er að Bjarnarmenn séu komnir með hann á heilann, og sjái fyrir sér Berlínarmúrinn þegar þeir horfa á hann.
GÆINN ER EINS OG MÚRVEGGUR.