–
Um helgina sem að nú var að líða var brotist inn hjá Benzin Músík (Börkur Hrafn Birgisson & Daði Birgisson). Þó nokkuð af verðmætum var sópað út og er þeirra sárt saknað.
Ég bið ykkur um að gefur ykkur smá tíma í að renna yfir þennan lista, og ef að þið sjáið eitthvað svipað einhverju af þessu á förnum vegin, til sölu einhvers staðar hvort sem að það er í verslun eða á barnalandi, huga, maclantic eða fleiri álíka stöðum, að láta einhvern þeirra vita:
Börk Hrafn (borkur@benzin.is, GSM 6618809) eða
Daða Birgis (dadi@benzin.is, GSM 8943234).
Allar ábendingar eru vel þegnar.
Hér er listi:
API 3124+ Formagnari
Klein & Hummel O300 Monitors((Svartir með rauðu ljósi)
Central Station Monitor Controller (Grátt með bláum tökkum)
…Memorymoog Hljóðgervill(Vintage)
Yamaha CS30 Svartur Hljóðgervill(Vintage)
Gibson ES-347 Svartur Rafmagnsgítar
Universal Audio 6176
Neumann M149 Tube Hljóðnemapar
Mackie 624 Monitorar
Apple Cinema Display 23" tvö stykki
Mackie Onyx Mixer 16
HD2 Pro Tools Kort PCI
UAD 1 Kort
G5 Turnvél(Sem kortin voru í)
Line 6 Pod-xt and Floorboard
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF