Námskeiðið var mjög fræðandi og skemmtilegt, ekki bara um Pro línuna, heldur bara Midas yfir höfuð, og hvernig þróunarferlið hjá þeim gengur fyrir sig. Farið var yfir alla helstu hluta Pro línunnar og útskýrt hvernig ýmislegt var hugsað og hannað. Svo fengu allir smá Hands-on með mann frá midas í kallfæri ef manni vantaði eitthvað.
Ég var á CMDU námskeiðið, sem er “User training” en einnig fóru sumir á CMDSE, sem er fyrir “System Engineer” þar sem farið er nánar í uppsetninu, troubleshooting o.fl. og er ætlað fyrir Eigendur og umsjónamenn.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF