Jæja, tók smá session um helgina og strappaði betur niður bassagildrurnar (hægri turninn var eiginlega alveg hruninn) og smíðaði 4 panela fyrir early reflections.
Og svo þreif ég og tók til ;)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF