Neumann U87 Ai Neumann U87 er sennilega einn þekktasti studio mic í heiminu, af mörgum talinn hinn “ultimate” mic, hvort sem er á raddir, kóra, trommur (overheads/room), synfoníur eða bara you name it.


Nýjar endurgerðir af micnum eru að fara á um 3200-3400 dollara,

Gamlir micar í góðu ástandi eru að fara á mun meira.

Það væri draumur að eiga par af þessum inn í einhverja High-End Preampa :)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF