Pearl Masters Custom (man ekki stærðina í augnablikinu)
Shure Bete91 inni í miðri trommu
AKG D112 í gatinu
M-Audio Luna m. K&M Popfilter framanvið (hann er teipaður því að shockmountið fannst ekki/var læst einhverstaðar í rassgati)
Var nokkuð ánægður með bassatrommuútkomuna, er ekki viss um að ég gæti mögulega fengið þá útkomu sem ég yrði ánægður með með því að nota bara einn þeirra.
Á restina ef settinu (sendi inn mynd seinna) notaði ég
Snare: SM57 ofan og neðan
Tom 1 og Tom 2: Sennheiser e604
OH: Par af M-Audio Solaris, A/B staðsetning
svo skellti ég SM57 á HiHat og Ride, og Beta 58 á Crash.
Þetta var ca. 8 tíma undirbúningur (fá lánað allt dótið, koma því á staðin, taka til, tuna trommur, velja trommusett (vorum með 3 á staðnum, setua upp mica o.sfrv) Upptökur á trommunum tóku 2 mínútur, lagið er um tvær mín og trommarinn náði því flawless í fyrstu töku.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF