Jæjja kíkti á þessi comment og sá þessar spurningar, fínt að fá svoleiðis.
hvaða hljóðkort ertu að nota?
svar: ég er einfaldlega að nota sem stendur USB tengi me output og input og set það semsagt í USB tengi aftan á tölvunni.
til hvers er stílabókin?
svar: nota hana til að semja texta, skirfa niður hugmyndir, t.d. hvernig væri hægt að breyta hinu og þessu.
hvaða forrit ertu að taka upp í og hvað ertu að taka upp?
Svar: ég nota þessa stundina Audiocity, einfaldlega vegna þess að ég á eftir að installa protools í nýju tölvuna sem kemur á næstunni.
afhverju ertu með tvo mixera?
Svar: góð spurning, í minni mixerinn tengi ég 4 trommu mic-a og svo þeim overhead micum sem ég get og set þá í þennan og get þá stillt þá alla sér og sett þá svo frá þessum litla mixer yfir á eina rás á stóra mixernum.
hvaða headphonar eru þetta?
Svar: Sennheiser HD 595
Vona að þetta svari Spurningunum ykkar.. þessi mynd er í raun bara byrjunin á stóru verkefni hjá mér.. Upptökurnar verða miklu betri eftir að þessu verkefni verður klárað.
Endilega smellið inn fleiri spurningum ef ykkur liggur eitthvða á hjarta ;)
Worruz is out