Lampi sem ég nota oftast í staðin fyrir loftljósið
M-Audio BX8a stúdíómónitorar
2x M-Audio Solaris condenser míkrafónar
K&M Bassatrommu(og borð) micstandur með Shure Popfilter)
MacBook Pro 15,4“ 2.4GHz
Sést smá í G-Drive Q 320GB FireWire disk (sem að er einungis undir hljóðvinnslu)
Presonus Firepod hljóðkort
Alesis DM Pro trommumódúla (hún er biluð, spennigjafinn (8V AC) brunninn)
Sennheiser HD-25 headphonar
Logitech MX518 mús.
Tenglarnir vinstramegin á borðinu eru ofast notaðir undir tölvuna og símhleðslutækið, Rofarnir hægramegin á eftir að tengja, en þeir eiga að vera fyrir:
1. Loftkælingu í borði
2. Geymslu harða diska (sem að eru ekki á borðinu núna)
3. Stúdíómónitora
4. Hljóðkort og hljóðvinnsludisk
Planið er svo að smíða tvo 2U 19” rekka og setja undir sitthvort hátalarann, ætla að setja hljóðkortið og módúluna undir hægri hátalarann, en setja blindu undir vinstri hátalarann og geyma harða diska þar.
Fer fljótlega að taka borðið í gegn, og setja rafkerfið (sem að sést á gólfinu) alltsaman í borðið sjálft (þannig að það komi bara ein snúra úr borðinu sjálfu og í tengla)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF