í cubase er meira lagt upp úr útlitinu heldur en í pro tools.. pro tools á að vera meira einfalt útlit og auðveldara í keyrslu og meira pælt í gæðum heldur en útliti ;)
já það er samt þægilegra að vinna í betra umhverfi, og af þessari mynd(reyndar ömurleg mynd) er nuendo með betra skipulag, og ég elska skipulag í hljóðvinnslu
þessi mynd er reyndar alveg hræðilegt.. ég hélt reyndar að það væri bara hægt að hafa eitt plugin opið í einu en þarna eru greinilega fullt opið.. annars er skipulagið í pro tools geðveikt..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..