
Þessi félagi minn er búinn að vera með áráttu fyrir micum síðustu vikur og mánuði, en erum við kærastan hans búin að stoppa hann af í bili. Ég vil að hann kaupi sér næst Presonus Digimax, til að fá 8 rásir inn í viðbót. Hann er með Firestudio núna sem er 8 rásir inn, og er bara fínsta græja.