þetta er 100% rétt
Hérna er mynd af Shure Beta 91 hljóðnema.
Ég var að pæla hvort einhver hefði reynslu af því að nota þetta stykki?
Og hvort einhver geti sagt mér hvort hann hafi eitthvað fram yfir Shure Beta 52A hljóðnemann?
http://www.shure.com/stellent/groups/public/@gms_gmi_web_us/documents/web_resource/site_img_us_pro_Beta52A_l.jpgKannski hefur einhver notað báða þessa mæka og vill fræða mann?
mrzombie 14. desember 2006 - 20:32
Skoða í nýjum glugga Fyrra álit Svara
oohhh ég ætlaði að senda þessa mynd inn enn i was too late
ZooMix 14. desember 2006 - 20:37
Skoða í nýjum glugga Fyrra álit Svara
Það er lagt þennan mic inní bassatrommuna en Beta 52A er vanalega fyrir utan. Þessi mic hentar líka mjög vel til að taka upp flygla og píanó. Hann basicly liggur bara á gólfi eða einhverjum fleti.
Ég veit að í Grjótnámunni eru Beta 91, Beta 52 og SM57 eru notaðir allir á bassatrommuna. Prufum það einhverntímann…