Reyndar er þetta eingöngu uppá lookið (þ.e. ljósin) en lampinn er samt tengdur inní rafkerfið, ég hef séð menn tala um þetta áður að ljósin eru sett til að leggja áherslu á glóann “í lampanum”.
Það hinsvegar getur vel verið að þetta sé samt bara fake og menn sem hafa ofur trú á behringer eru bara að segjast hafa tékkað á þessu sjálfir.
Ég hef ekki kíkt sjálfur á þessar græjur þannig ég get ekkert dæmt um það.
Hinsvegar þá kom þessi linkur, sem þú sendir með, mér alveg til að brosa. ;)