Dynacord Echo Ég veit ekki hvort það séu margir hér inni sem kjósa frekkar að nota allt gamla “draslið” í staðinn fyrir að vera með eitthvað glænýtt dótarí.

Hér ber að lýta Dynacord Echocord Stereo sem er lampa tape echo/reverb frá 1969, þessi græja er alveg brilliant og mjög gaman að leika sér með hana, þessi græja er aðalega hugsuð fyrir gítar en margir hafa notað þetta fyrir söng, syntha og jafnvel trommur (þá stillir maður þetta á reverb stillingu).

Ef þið hafið einhverjar spurningar spyrjið þá bara. :)

Og ég hef enginn hljóðdæmi sem stendur þar sem ég hef ekki haft tíma til að taka upp eitt stykki. :)