
Ég var að pæla hvort einhver hefði reynslu af því að nota þetta stykki?
Og hvort einhver geti sagt mér hvort hann hafi eitthvað fram yfir Shure Beta 52A hljóðnemann?
http://www.shure.com/stellent/groups/public/@gms_gmi_web_us/documents/web_resource/site_img_us_pro_Beta52A_l.jpg
Kannski hefur einhver notað báða þessa mæka og vill fræða mann?
..::darkjesus::..