Ég hef einmitt verið að kynna mér Cubase 4, og lýst bara nokkuð vel á það,
en það vantar alltaf eitt í cubase… Sidechain Compression,
það á að vera hægt með nýja VST 3 stuðlinum,
hljóta samt að koma 3rd party plug ins sem eru með side chain fljótlega,
samt asnalegt að það skyldi ekki fylgja þar sem margir hafa beðið um þetta síðan sx2.