Stóru hnapparnir (tvö stykki) eru ljós sem lýsa á rackinn, snúningstakkinn sem er lengst til hægri er svo til að stilla rafmagnið, þ.e. þú getur stillt 100V, 240V, 230V etc.
Þannig að ef þú ferð til USA með svona rack þá ætti að vera nóg að stilla hægri takkann á 110V og þá ertu á grænni grein. Svo kemuru aftur heim og þá stilliru bara á 230/240V